Frystitogarar

Hrafn Sveinbjarnarson hefur sinn fyrsta túr á árinu eftir slipp á Akureyri Hrafn Sveinbjarnarson er mættur aftur á miðin eftir stopp hjá Slippnum á Akureyri. Þar var unnið að því að skipta um kælimiðil og er nú búið að setja upp ammoníak kælikerfi í skipið sem eykur bæði frystigetu togarans ásamt því að vera umhverfisvænni. […]

Hrafn sveinbjarnarson feb 2022 Read More »

Fyrsta löndun hjá Tómasi Þorvaldssyni á nýju ári Tómas Þorvaldsson lagðist að bryggju snemma í morgun með tæplega 17 þús kassa af afurðum. Túrinn var alls tæpir 30 dagar og var aflinn blandaður, en uppistaðan ufsi og þorskur. Veiðiferðin hófst á Vestfjarðarmiðum, nánar tiltekið í Víkurálnum og Halamiðum. Seinni hluta veiðiferðarinnar var varið á Reykjanesgrunni

Tómas Þorvaldsson löndun febrúar 2022 Read More »