Hrafn Sveinbjarnarson hefur sinn fyrsta túr á árinu eftir slipp á Akureyri Hrafn Sveinbjarnarson er mættur aftur á miðin eftir stopp hjá Slippnum á Akureyri. Þar var unnið að því að skipta um kælimiðil og er nú búið að setja upp ammoníak kælikerfi í skipið sem eykur bæði frystigetu togarans ásamt því að vera umhverfisvænni. […]
Hrafn sveinbjarnarson feb 2022 Read More »