Thorfish
News
& Updates


Enn einn mettúrinn
Hrafn Sveinbjarnarson líkur veiðiferð með hátt í þúsund tonn í afla Þann 8. maí landaði Hrafn Sveinbjarnarson í Grindavíkurhöfn. Aflinn úr veiðiferðinni hátt í þúsund

Mettúr hjá Tómasi Þorvaldssyni – Slippur tekur við
Það var spegilsléttur sjór og sól þegar aflaskipið Tómas Þorvaldsson kom inn í Hafnarfjarðarhöfn núna í morgunsárið eftir vel heppnaðann túr. Aflinn um 700 tonn

Mettúr hjá Hrafni Sveinbjarnarsyni
Mettúr hjá Hrafni Sveinbjarnarsyni Strákarnir á Hrafni Sveinbjarnarsyni gerðu heldur betur góðan túr núna í mars þegar þeir komu með að landi 24.000 kassa af

Nýr ísfisktogari
Nýsmíði hjá Þorbirni á öflugum ísfisktogara Þorbjörn hf. í Grindavík hefur gert samning við Skipasmíðastöðina Armon í Gijón á Spáni um smíði á 58 metra

Valdimar 3. feb 2022
Hörkuveiði hjá Valdimar GK-195 Valdimar GK 195 kom inn til löndunar á Ólafsvík nýverið með tæp 80 tonn af fyrsta flokks línuveiddum þorski. Aflinn náðist

Hrafn sveinbjarnarson feb 2022
Hrafn Sveinbjarnarson hefur sinn fyrsta túr á árinu eftir slipp á Akureyri Hrafn Sveinbjarnarson er mættur aftur á miðin eftir stopp hjá Slippnum á Akureyri.

Tómas Þorvaldsson löndun febrúar 2022
Fyrsta löndun hjá Tómasi Þorvaldssyni á nýju ári Tómas Þorvaldsson lagðist að bryggju snemma í morgun með tæplega 17 þús kassa af afurðum. Túrinn var